Íþróttir

Frábær frammistaða krakka í Sundfélaginu Óðni

Sundfélagið Óðinn sendi vaska sveit til keppni á Íslands og Unglingameistaramótinu i sundi í 25 metra laug sem fram fór í Ásvallalaug í Hafnarfirði um nýliðna helgi.  Óhætt er að segja að árangur keppenda frá Óðni hafi verið góður því sjö sinnum syntu keppendur frá félaginu til úrslita og ein verðlaun unnust.   Annars er freistandi að gefa  fréttaritara félagsins ,,orðið“ og hér kemur lífleg færsla hans.

Lesa meira

„Ég er að skora á sjálfa mig til að losna við feimnina“

-segir Dagný Þóra Gylfadóttir sem æfir hjá BJJ North á Húsavík

Lesa meira

Hestamót haldið eftir langt hlé

Melgerðismelar í Eyjafjarðarsveit

Lesa meira

Anna María Alfreðsdóttir með 100% í mati á þjálfaranámskeiði Alþjóðabogfimisambandsins

Anna fékk 20 af 20 mögulegum stigum í matinu en til þess að ná réttindum þurfti hún 12 af 20 stigum

Lesa meira

Blakdeild Völsungs hefur ráðið yfirþjálfara

Tihomir Paunovski  mun sinna þjálfun meistarflokka félagsins sem og koma að þjálfun yngri flokka og sjá um að fylgja eftir stefnu blakdeildar við áframhaldandi uppbyggingu deildarinnar

Lesa meira

KA fær miðvörð frá Slóveníu

Gaber Dobrovoljc hefur skrifað undir samning við félagið út núverandi tímabil

Lesa meira

Hlaupahátíð fyrir alla fjölskylduna

Súlur Vertical á Akureyri um verslunarmannahelgina

Lesa meira

Góð þátttaka á N1 mótinu í ár

Einn umfangsmesti íþróttaviðburður landsins, N1 mótið í knattspyrnu, hefst á Akureyri í dag og stendur mótið yfir til laugardagsins 2. júlí

Lesa meira

Ion Perello til liðs við Þór

Perello er 24 ára gamall og hefur stærstan hluta ferilsins leikið í heimalandi sínu

Lesa meira

Anna María með besta árangur Íslendings á heimslista

og önnur hæst af Norðurlandabúum á heimslista

Lesa meira