Fréttir

Vikudagur blaðið Skarpur blaðið

Forseti Íslands lagði hornstein að Þeistareykjavirkjun

Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, lagði sl. föstudag dag hornstein að Þeistareykjavirkjun, fyrstu jarðvarmavirkjun sem Landsvirkjun reisir frá grunni.
Lesa meira

Til hvers að þrengja Glerárgötuna?

Margt og heldur misjafnt berst stundum frá meirihluta bæjarstjórnar Akureyrar, en ein fráleitustu tíðindin upp á síðkastið eru þau að nú er búið að skipuleggja þrengingu á Glerárgötunni í eina akrein í hvora áttina. Ekki virðist sú vitleysa vera til, sem meirihlutanum dettur ekki í hug og nú kórónar þetta ævintýri allt, sem nú á að framkvæma.
Lesa meira

Efna til útboðs á kaupum á metanstrætisvagni

Vistvænni strætisvagnar í framtíðarplönum Akureyrarbæjar
Lesa meira

„Kippi mér lítið upp við kjaftasögurnar“

Finnur Aðalbjörnsson verktaki á Akureyri í ítarlegu viðtali í Vikudegi
Lesa meira

Stefnir í metaðsókn að Hvalasafninu

Þótt aðsókn hafi minnkað að Hvalasafninu á Húsavík frá því sem var á háannatímanum í júlí og ágúst hefur verið góður gangur í september. Árið 2016 stefnir því í að verða eitt hið besta í sögu safnsins.
Lesa meira

Játaði á sig vopnað rán á Akureyri

Rúmlega tvítugur karlmaður sem úrskurðaður hafði verið í vikulangt gæsluvarðhald á mánudag grunaður um vopnað rán í verslun Samkaup/Strax við Borgarbraut á Akureyri síðasta laugardag hefur játað verknaðinn. Honum var í kjölfarið sleppt úr haldi lögreglu.
Lesa meira

Skoða möguleikann á að reisa leikskóla við Glerárskóla

Skólanefnd Akureyrarbæjar segir mikilvægt að fá nýjan leikskóla í hverfið
Lesa meira

Sveitarfélögin beri hita og þunga af því að sinna ferðamönnum

Halldór Halldórsson formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga ræddi ferðaþjónustu á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna.
Lesa meira

„Heimsmet í galskap!“

Fjármálaráðherra ætlar að fylgja því fast eftir að Alþingi samþykki nýkynnt frumvarp um heimild fyrir Landsnet til að reisa og reka raflínur milli Þeistareykjavirkjunar og iðnaðarsvæðisins á Bakka.
Lesa meira

Foreldrarölt á Akureyri rætt á opnum fundi

Bregðast á við ógn með því að hefja aftur foreldrarölt í öllum hverfum
Lesa meira