„Draumur að fá að leika í Samkomuhúsinu“

Ólöf Jara í hlutverki sínu sem Sally Bowles í Kabarett.
Ólöf Jara í hlutverki sínu sem Sally Bowles í Kabarett.

Ólöf Jara Skagafjörð hefur slegið í gegn sem Sally Bowles í söngleiknum Kabaraett sem Leikfélag Akureyrar sýnir um þessar mundir í Samkomuhúsinu. Verkið hefur fengið glimrandi dóma á meðal gagnrýnda og óhætt að segja að verkið hafi slegið í gegn.

Ölöf Jara er 29 ára leik-og söngkona og kemur úr Kópavoginum. Vikudagur fékk Ólöfu Jöru í nærmynd en nálgast má viðtalið við hana í prentútgáfu blaðsins. 


Nýjast