Mannlíf

Golfklúbbur Húsavíkur 50 ára

Vikudagur ræddi við formann GH, Hjálmar Boga Hafliðason en hann vonast til að sjá sem flesta á laugardag
Lesa meira

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 30 ára

Tónleikar verða haldnir á sunnudögum í júlímánuði og er dagskráin sem fyrr fjölbreytt og glæsileg
Lesa meira

Opinn fyrirlestur í Deiglunni

San Francisco-búinn og myndlistarmaðurinn Sonja Hinrichsen mun sýna nokkur af sínum verkefnum í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri í dag kl. 17:30
Lesa meira

131 útskrifaðist frá Sjúkraflutningaskólanum

Lesa meira

„Vinnan er lífstíll

Ólafur Stefánsson slökkviliðsstjóri á Akureyri í opnuviðtali í Vikudegi
Lesa meira

„Núna elska ég Ísland og sérstaklega Húsavík“

Roselien Beerten er ljósmyndari frá Belgíu sem tók ástfóstri við Húsavík þegar hún dvaldi í bænum sem skiptinemi
Lesa meira

Listasumar á Akureyri sett á morgun í Listagilinu

Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri setur dagskrána eftir að búið er að flagga Listasumarsfánanum í stóra fánastöng sem staðsett er ofarlega í Listagilinu
Lesa meira

Á 27 fótboltatreyjur með liði Wycombe

Kristján Sturluson er forfallinn aðdáandi ensks knattspyrnuliðs
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Mannlíf, viðtöl, fréttir og íþróttir
Lesa meira

Sundlaugin í Lundi opnar eftir allt saman

Neil og Cordelia muni standa vaktina í sumar. Þau eru með víðtæka reynslu og hafa meðal annars unnið við leiðsögn við köfun á Íslandi síðastliðin tvö ár.
Lesa meira