Fréttir

Vikudagur blaðið Skarpur blaðið

Allir Íslandsmeistararnir komu frá Nökkva

Íslandsmótinu í kænusiglingum í Hafnarfirði lauk á laugardag sl. eftir 6 skemmtilegar og fjölbreyttar umferðir
Lesa meira

Opið hús hjá PCC á Bakka á sunnudaginn

Húsvíkingum og nærsveitamönnum er boðið í heimsókn á framkvæmdasvæðið á Bakka n.k. sunnudag.
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Brakandi ferskur eftir sumarfrí, stútfullur af fréttum, viðtölum og mannlífsefni
Lesa meira

Stefnir í góða kartöfluuppskeru

Kartöflubændur eru bjartsýnir fyrir haustið
Lesa meira

Tréhaus eða tréfótur í framboði á Norðausturlandi?

Það er sitthvað tréfótur og tréhaus í pólitík.
Lesa meira

Skógardagur Norðurlands

Aðalatriðið á þessum degi er að nýja útivistar- og grillsvæðið á og við Birkivöll verður formlega tekið í notkun
Lesa meira

Lifðu Jónas Egils og Helgi Grani eingöngu á þrjósku og þvergirðingshætti?

Húmorinn bæði styttir mönnum stundir og lengir lífið. Eins og Helgi Grani og Jónas Egils sönnuðu.
Lesa meira

Nýr ísfisktogari Samherja fær nafn í dag

Skipið var smíðað í Cemre skipasmíðastöðinni í Tyrklandi, er 62 metra langt og 13,5 metra breitt
Lesa meira

Yfir 40 félög hafa skráð þátttöku sína

Fundur fólksins er lífleg tveggja daga lýðræðishátíð sem haldin verður 8. og 9. september
Lesa meira

Þór/KA tekur á móti Fylki í dag

Kvennalið Þórs/KA leikur í dag fyrsta leik sinn í rúman mánuð þegar liðið fær Fylki í heimsókn á Þórsvöll klukkan 18:00. Gert var hlé á deildinni á meðan EM fór fram
Lesa meira