Fréttir

Vikudagur blaðið Skarpur blaðið

Erlent fjárfestingafélag að kaupa Keahótel

Keahótel reka samtals átta hótel víðsvegar um landið, meðal annars Hótel Borg og Apótek Hótel í Reykjavík. Heildarkaupverð á hótelkeðjunni verður í kringum sex milljarðar króna
Lesa meira

Líf og fjör í Vísindaskóla unga fólksins

Að þessu sinni lærðu nemendur að búa til hljóðfæri, kynntu sér grunnatriði í forritun, unnu í tilraunaeldhúsi, lærðu grunnatriði í umhverfismálum og kynntu sér breytileika mannfólksins, með áherslu á við séum ekki öll eins
Lesa meira

Golfklúbbur Húsavíkur 50 ára

Vikudagur ræddi við formann GH, Hjálmar Boga Hafliðason en hann vonast til að sjá sem flesta á laugardag
Lesa meira

Íslandsbanki og Þór framlengja samstarf

Lesa meira

Þór/KA sækir Val heim í dag

Liðin áttust við í fyrstu umferð deildarinnar og þá voru það stelpurnar úr Þór/KA sem fóru með sigur af hólmi 1-0 í Boganum.
Lesa meira

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 30 ára

Tónleikar verða haldnir á sunnudögum í júlímánuði og er dagskráin sem fyrr fjölbreytt og glæsileg
Lesa meira

Vilja skoða að Norðurþing sjái sjálft um sorphirðu

"Við greiðum ein hæstu sorphirðugjöld á landinu og meirihlutinn hagar sér eins og hann vilji sem minnst af málinu vita," segir Hjálmar Bogi Hafliðason.
Lesa meira

Árleg Hvalaráðstefna haldin í kvöld

Meginmarkmið ráðstefnunnar er bjóða upp á vettvang til að ræða málefni hvala og lífríkis hafsins og deila nýlegum rannsóknum
Lesa meira

Opinn fyrirlestur í Deiglunni

San Francisco-búinn og myndlistarmaðurinn Sonja Hinrichsen mun sýna nokkur af sínum verkefnum í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri í dag kl. 17:30
Lesa meira

Hestur slasaðist vegna nagla í reiðvegi

Fékk nagla í hófbotninn á reiðvegi sem var blandaður nöglum og gleri
Lesa meira