Fréttir

Vikudagur blaðið Skarpur blaðið

Vilja miðbæjarstjóra til að efla Miðbæinn

Skapa þarf vettvang innan bæjarkerfisins um málefni Miðbæjarins.
Lesa meira

Skortur á húsnæði og fólki til starfa á Grenivík

Gott atvinnuástand en illa gengur að ráða í stöður
Lesa meira

Afmælisbarnið Völsungur!

Völsungur hefur verið sameiningartákn Húsvíkinga og býður upp á öflugt íþrótta, félags og afþreyingarstarf fyrir íbúa Húsavíkur. Þetta hefur Völsungur gert frá árinu 1927 en 12. apríl nk. er félagið 90 ára og verður haldið upp á það með veglegum hætti á árinu.
Lesa meira

“Lókur Sigurðar bróður á að sjálfsögðu heima á Smámunasafninu!”

Hér segir af því þegar bræður voru að gantast á Reðasafninu á Húsavík.
Lesa meira

Samstarf og sameining sveitarfélaga í Eyjafirði

Það vekur athygli í skrifum og umræðu um þetta erindi bæjarstjórnar að umræðan fer strax á það stig að ræða hvort sameining sé fýsleg eður ei
Lesa meira

Hlaupari í fremstu röð

Lesa meira

Fyrrverandi formaður Hjólreiðafélags Akureyrar kærður vegna meintrar fjármálaóreiðu

Maðurinn telur jákvætt að lögregla fari yfir gögn málsins
Lesa meira

Leikskólar taka við fleiri börnum í haust

5 ára börn ljúka leikskólavist við sumarlokun
Lesa meira

Beint innanlandsflug milli Keflavíkur og Akureyrar hófst í morgun

Flogið verður allan ársins hring milli þessara áfangastaða
Lesa meira

Óvissan íþyngjandi fyrir starfsfólk og aðstandendur

Til skoðunar að breyta ÖA í sjálfseignarstofnun
Lesa meira