Sannar Þingeyskar lygasögur

Séra Jón Aðalsteinn og sonur Kidda fiðlu

Það kann ekki góðri lukku að stýra þegar klerkar eru farnir að rangfeðra menn – ekki síst þegar þeir eru að kynna stórsöngvara.
Lesa meira

„Sjónvarpið er meiri hjónadjöfull en brennivínið!“

Þorgrímur Starri Björgvinsson, Starri í Garði, talaði aldrei neina tæpitungu eins hér má lesa í þessari Sönnu þingeysku lygasögu.
Lesa meira

Péturs einfalda „imbamatic“ – fyrir konur!

Ljósmyndarar þurfa að gæta orða sinna – ekki síst í auglýsingum.
Lesa meira

Séra Örn: Klófastur prófastur Þingeyinga?

Þessi saga er úr bókinni: Þeim varð á í messunni:
Lesa meira

Dæmigerður gáfaður Þingeyingur og Hollywoodgella frá Húsavík

Eftirminnilegur leikdómur Steingríms St. Th. Sigurðssonar um Gauragang LH á Húsavík.
Lesa meira

Sessunautarnir Hitler og Jónas Geir frá Húsavík

Fáir, ef nokkrir Þingeyingar hafa verið allt að því sessunautar Hitlers – nema náttúrlega Jónas Geir Jónsson.
Lesa meira

Hringur listmálari í sambýli við helstu glæpamenn landsins?

Hringur heitinn Jóhannesson, hinn ástsæli listmálari, var ekki með heimilisfesti í fangelsinu við Skólavörðustíg!
Lesa meira

Hinn eini sanni Skrif-Finnur Mývetninga!

Mývetnski hagyrðingurinn (og föðurbróður knattspyrnukempunnar Baldurs Sigurðurssonar) Finnur Baldursson, er réttnefndur Skrif-Finnur sinnar sveitar.
Lesa meira

Fjögur frábær og músíkölsk þingeysk eistu!

Margt erlent tónlistarfólk hefur auðgað tónlistarlífið í Þingeyjarsýslum - og var það þó vellauðugt fyrir.
Lesa meira

Huppasloppnir húsvískir kaupmenn - að mati Bjarna Ben

Kaupmennirnir á horninu á Húsavík voru ekki burðugir í samanburði við Kaupfélagið á sínum tíma, að mati Bjarna Ben, þáverandi forsætisráðherra.
Lesa meira