Verslunarstjórinn í Hrísey: Verslunin bæði vinna og áhugamál

„Ég sest oft niður með fólkinu en ég lít á það sem hluta af starfinu að drekka kaffi með og ræða um …
„Ég sest oft niður með fólkinu en ég lít á það sem hluta af starfinu að drekka kaffi með og ræða um daginn og veginn,“ segir Claudia.

Claudia Werdecker flutti til Hríseyjar árið 2016 og tók við rekstri Hríseyjarbúðarinnar. Hún ólst upp á litlum bæ í Þýskalandi og þekkir því vel að búa í litlu samfélagi. Hún segist ánægð með lífið í Hrísey og að starf verslunarstjórans í búðinni sé bæði vinna og áhugamál.

Vikudagur sló á þráðinn út í Hrísey og spjallaði við Claudiu um verslunarreksturinn og lífið í Hrísey en nálgast má viðtalið í prentútgáfu blaðsins.


Nýjast