Útskriftarsýning nema í VMA í Ketilhúsinu

Útskriftahópurinn.
Útskriftahópurinn.

Nemendur af listnámsbraut við Verkmenntaskólannn á Akureyri halda útskriftarsýningu í Ketilhúsinu í dag, laugardaginn 25. nóvember.  Á sýningunni verða veggverk, málverk, vídíóverk, hátískufatnaður og önnur verk. Sýningin stendur til 3. desember.

 


Nýjast