Stórfengleg tilþrif í háloftunum

Hér fljúga þeir Sigurður Ásgeirsson flugstjóri hjá Landhelgisgæslunni og Kristján Þór Kristjánsson f…
Hér fljúga þeir Sigurður Ásgeirsson flugstjóri hjá Landhelgisgæslunni og Kristján Þór Kristjánsson flugstjóri hjá Norlandair. Ljósmynd/Hörður Geirsson.

Hin árlegi Flugdagur Flugsafns Íslands á Akureyrarflugvelli var haldinn á laugardaginn var. Boðið var upp á flugatriði af ýmsum toga. Litlar flugvélar, stórar flugvélar og margt annað flaug yfir Akureyrarflugvöll þennan dag.

Flugdagurinn var fyrst haldinn árið 2000 og því orðinn rótgróinn viðburður í bænum. Hörður Geirsson ljósmyndari var á staðnum og náði ansi mögnuðum myndum. Sjón er sögu ríkari.

Hægr er að gerast áskrifandi með því að smella hér


Nýjast