„Spennandi að leita á ný mið“

„Maður þarf reglulega nýjar áskoranir í lífinu,“ segir Eiríkur Björn sem fer um víðan völl í ítarleg…
„Maður þarf reglulega nýjar áskoranir í lífinu,“ segir Eiríkur Björn sem fer um víðan völl í ítarlegu viðtali í Vikudegi. Mynd/Þröstur Ernir

Eiríkur Björn Björgvinsson lætur af störfum sem bæjarstjóri á Akureyri í vor eftir átta ára setu. Hann hefur verið bæjarstjóri í 16 ár samfleytt þar sem hann var bæjarstjóri í Fljótsdalshéraði áður en hann réði sig til starfa á Akureyri.

Vikudagur heimsótti Eirík á skrifstofu hans í Ráðhúsinu og spjallaði við hann um árin í bæjarstjórastólnum og tímamótin framundan en viðtalið má nálgast í prentúgáfu blaðsins. 


Nýjast