Skúli Bragi mætti í 10 bestu á Útvarp Akureyri

Dagskrárgerðarmaðurinn góðkunni á N4, Skúli Bragi Magnússon, kom til Ásgeirs Ólafs í þáttinn 10 bestu á Útvarp Akureyri FM 98,7. Spilaði hann fyrir hlustendur 10 uppáhaldslögin sín og sagði margar skemmtilegar sögur.

Skúli er ungur en hann hefur náð undraverðum árangri líkamlega og andlega. Hvað gerði hann til að ná þessum árangri?

Hlustaðu a þáttinn hér.

 10 bestu eru á dagskrá Útvarp Akureyri Fm 98,7 öll mánudagskvöld klukkan 20. Hægt er að hlusta á þættina beint í gegnum www.utvarpakureyri.is og hjá sjónvarpi Símans. Er hann svo endurfluttur í heild sinni á sunnudögum klukkan 13 á Útvarp Akureyri Fm 98,7

Viðmælandi Ásgeirs næsta mánudag þann 28. janúar er Haukur Tryggvason, eða Haukur á Græna hattinum.

 


Nýjast