„Skemmir ekki fyrir að byrja á sama tíma og EM“

„Ég get fest yfir nánast hvaða íþróttagrein sem er í sjónvarpinu,“ segir Eva Björk Benediktsdóttir.
„Ég get fest yfir nánast hvaða íþróttagrein sem er í sjónvarpinu,“ segir Eva Björk Benediktsdóttir.

Akureyringurinn Eva Björk Benediktsdóttir hefur verið ráðinn sem íþróttafréttakona á RÚV en hún mun leysa af þær Eddu Sif Pálsdóttur og Kristjönu Arnarsdóttur. Eva Björk útskrifaðist úr fjölmiðlafræði við Háskólann á Akureyri árið 2017.

Hún hefur áður starfaði sem fréttamaður RÚV á Norðurlandi og í Reykjavík. Þá hefur hún lagt nám á blaða- og fréttamennsku í Háskóla Íslands.

Vikudagur fékk Evu Björk í nærmynd sem nálgast má í net-og prentútgáfu blaðsins.


Nýjast