Lét ofbeldið ekki stjórna lífi sínu

„Þú verður að geta haft gaman með börnunum heima þótt að vinnudagurinn hafi verið erfiður og maður h…
„Þú verður að geta haft gaman með börnunum heima þótt að vinnudagurinn hafi verið erfiður og maður hafi kannski tekið á móti barni sem fékk ekki líf,“ segir Inda um ljósmæðra starfið. Mynd/Þröstur Ernir.

Ingibjörg Hanna Jónsdóttir, oftast kölluð Inda er forstöðuljósmóðir á Sjúkrahúsinu á Akureyri en hún hefur starfað í faginu í 35 ár. Hún segir starfið gefandi en það geti vissulega verið erfitt. Í frístundum finnst Indu ekkert betra en útivist í góðra vina hópi og heldur sér í formi með allskyns sporti.  

Inda varð fyrir skelfilegri árás fyrir um 25 árum þegar maður ruddist inn á heimili hennar og braut gróflega á henni en hjálp fjöskyldu og vina tókst að vinna sig út úr erfiðleikunum.

Vikudagur heimsótti Indu og spjallaði við hana um ljósmæðrastarfið, hreyfinguna sem er henni nauðsynleg, ömmuhlutverkið og hvernig henni tókst að vinna sig úr ofbeldinu. Viðtalið má nálgast í prentútgáfu blaðsins.


Nýjast