Kveður Línu langsokk með söknuði

Jóhanna í hlutverki sínu sem Lína langsokkur.
Jóhanna í hlutverki sínu sem Lína langsokkur.

Jóhanna Kristín Andradóttir hefur farið með hlutverk Línu langsokks í Freyvangsleikhúsinu í vetur en sýningum lauk nýverið. Hefur Jóhanna fengið lof fyrir leik sinn sem Lína en hlutverkið og fékk m.a. lofsama dóma í umsögn gagnrýnanda Vikudags.

Hlutverk Jóhönnu sem Lína er hennar fyrsta með Freyvangsleikhúsinu en hún er aðeins 17 ára gömul.

Vikudagur fékk leikkonuna ungu í nærmynd en nálgast má viðtalið í prentútgáfu blaðsins.


Nýjast