Hjólreiðar njóta vaxandi vinsælda á Akureyri

Ágúst Örn ofan við Kjarnaskóg. Ljósmynd/Börkur Guðmundsson.
Ágúst Örn ofan við Kjarnaskóg. Ljósmynd/Börkur Guðmundsson.

Með hækkandi sól fer hjólreiðarfólk að verða meira áberandi á götum og gangstígum en hjólreiðar sem samgöngumáti nýtur vaxandi vinsælda. Ágúst Örn Pálsson er formaður Hjólreiðarfélags Akureyrar (HFA) en fjöldi félaga er á þriðja hundrað manns.

Vikudagur ræddi hjólreiðarmenninguna á Akureyri við Ágúst Örn. 

Smelltu hér til að gerast áskrifandi.


Nýjast