„Hef verið gríðarlega heppinn“

„Ég hef tekið þátt í gríðarlegu mörgu og hef verið svo heppinn að mér alltaf fundist gaman í því sem…
„Ég hef tekið þátt í gríðarlegu mörgu og hef verið svo heppinn að mér alltaf fundist gaman í því sem ég er að gera,“ segir Gestur Einar sem er í viðtali nýjasta tölublaði Vikudags.

Gestur Einar Jónasson fagnaði 70 ára afmæli sínu um svipað leyti sem hann fékk heiðursviðurkenningu frá Akureyrarbæ á Vorkomunni sem haldin er sumardaginn fyrsta ár hvert. Hann hætti einnig störfum um sl. áramót á Flugsafninu og stendur því sannnarlega á tímamótum þessa dagana.

Vikudagur sló á þráðinn til Gests Einars og spjallaði við hann um tímamótin og heiðursviðurkenninguna.

Smelltu hér til að gerast áskrifandi.


Nýjast