Halla Björk í 10 bestu í kvöld Útvarp Akureyri

Flugumferðarstjórinn og bæjarfulltrúinn Halla Björk Reynisdóttir verður gestur Ásgeirs Ólafssonar í þættinum 10 bestu á Útvarp Akureyri 98,7 í kvöld, mánudag kl. 20:00. Halla hefur náð að setja saman lista af 10 uppáhaldslögunum sínum og segir sögurnar á bakvið þau. 

Misstu ekki af 10 bestu í kvöld mánudaginn 13. ágúst með Ásgeiri Ólafs á fm 987. Þú getur hlustað um allan heim í gegnum netið á utvarpakureyri.is og í sjónvarpi Símans. 


Nýjast