Hættir á toppnum eftir glæsilegan feril

Birna Baldursdóttir ásamt sonum sínum tveimur, þeim Sigmundi Loga og Mikael Breka.
Birna Baldursdóttir ásamt sonum sínum tveimur, þeim Sigmundi Loga og Mikael Breka.

Birna Baldursdóttir hefur átt magnaðan íþróttaferil, bæði sem blakari og íshokkíleikmaður. Hún rak endahnútinn á glæstan feril með því að verða Íslandsmeistari með KA í blaki á dögunum þegar liðið sigraði HK í úrslitaeinvíginu. KA varð einnig deildar-og bikarmeistari í vetur.

Birna hefur nú lagt blakskóna á hilluna en óhætt er að segja að hún hætti á toppnum. Vikudagur spjallaði við Birnu en viðtalið má nálgast í prentúgáfu blaðsins eða í rafrænni áskrift sem nálgast má hér


Nýjast