Gleðilega páska

Mynd: Þórhallur/Pedromyndir.
Mynd: Þórhallur/Pedromyndir.

Þessa mögnuðu mynd úr lofti tók Þórhallur Jónsson í Pedromyndum nýlega þegar Akureyri skartaði sínum fegursta í vetrarbúningi á fallegum vetrardegi. Spáð er ágætis veðri um páskana til útivistar. Vikudagur óskar lesendum og landsmönnum öllum gleðilegra páska. 


Nýjast