Feðgaferð í Rússlandi

Haukur og Hinrik fyrir utan Luzhniki Stadium fyrir leik Portúgal og Marocco í gær.
Haukur og Hinrik fyrir utan Luzhniki Stadium fyrir leik Portúgal og Marocco í gær.

Haukur Hinriksson og faðir hans Hinrik Þórhallsson hafa dvalið í Moskvu í Rússlandi undanfarna viku og fylgst með HM í fótbolta. Feðgarnir fóru á leik Íslands og Argentínu á laugardaginn var en þeir láta sér ekki nægja að elta íslenska liðið. Þegar Vikudagur náði tali af Hauki voru þeir á leiðinni á völlinn á leik Portúgals og Marokkó.

Rætt er við Hauk um ferðalag þeirra feðga um Rússland í Vikudegi sem kemur út í dag.


Nýjast