Annir á aðventunni

„Desember er alltaf stór mánuður hjá mér og þetta hefur verið frábær tími,“ segir Sigrún Magna. Mynd…
„Desember er alltaf stór mánuður hjá mér og þetta hefur verið frábær tími,“ segir Sigrún Magna. Mynd/Þröstur Ernir

Sigrún Magna Þórsteinsdóttir er organisti í Akureyrarkirkju og með meistaragráðu í kirkjutónlist. Aðventan er annasamur tími hjá organistum og er Sigrún þétt bókuð í mánuðinum en gefur sér þó tíma til að undirbúa jólin. Hún er komin af bændafólki og finnst fátt betra en að kúpla sig út úr amstri hversdagleikans í sveitinni.

Blaðamaður Vikudags fékk sér kaffibolla með Sigrúnu Mögnu en nálgast má viðtalið í prentútgáfu Vikudags. 


Nýjast