Afslöppun, súkkulaðiát og útivist um páskana

Margir af viðmælendum blaðsins ætla að nýta páskana til útivistar. Mynd/Auðunn Níelsson.
Margir af viðmælendum blaðsins ætla að nýta páskana til útivistar. Mynd/Auðunn Níelsson.

Páskarnir ganga senn í garð og vafalaust margir sem ætla að brjóta upp hversdagslífið með ýmsum hætti yfir hátíðina. Vikudagur fékk sex aðila til að deila með lesendum hvað það ætlar að gera um páskana en nálgast má viðtölin í prentútgáfu blaðsins. 


Nýjast