Sannar Þingeyskar lygasögur

Messuvínið var bæði vont - og helvíti naumt skammtað!

Jódi missti, að eigin mati, ekki af miklu í fermingunni.
Lesa meira

Tréhaus eða tréfótur í framboði á Norðausturlandi?

Það er sitthvað tréfótur og tréhaus í pólitík.
Lesa meira

Lifðu Jónas Egils og Helgi Grani eingöngu á þrjósku og þvergirðingshætti?

Húmorinn bæði styttir mönnum stundir og lengir lífið. Eins og Helgi Grani og Jónas Egils sönnuðu.
Lesa meira

Krókódílar Húsvíkinga og kvikindið hann Guðni Ágústsson

Þegar Guðni Ágústsson bjargaði Húsvíkingum úr krókódílakjafti.
Lesa meira

3000 algörlega uppdiktaðir þingeyskir stjörnuspádómar

Tveir Þingeyingar hafa starfað sem stjörnuspekingar á blöðum á Íslandi, Mývetningurinn Björn Þorláksson og Húsvíkingurinn JS og bulluðu báðir uppstyttulaust. Eins og hér má lesa um:
Lesa meira

Þegar Jódi gat ekki étið vegna þoku við Tjörnes

Eftirfarandi saga af Jósteini Finnbogasyni á Húsavík, sem sé Jóda skarfi, þeim ógleymanlega manni, byggir á frásögn Steingríms Björnssonar frá Ytri-Tungu á Tjörnesi:
Lesa meira

„Betri er bók en kók - í háskóla þeirra sem heima sitja“

Slagorð eru af ýmsum toga og misjafnlega snjöll.
Lesa meira

Þegar úlfaldablóð fannst í æðum Þingeyinga!

Þingeyingar hafa löngum þótt harla undarlegur þjóðflokkur. Á því eru til skýringar.
Lesa meira

Rússneska á húsvísku leiksviði - Njet! Og da,da, da!

Aðeins einu sinni hefur rússneska verið töluð á leiksviði á Húsavík – og það varð leikaranum eftirminnilegt.
Lesa meira

Óli Kristins: Meintur húsvískur bílaþjófur í borginni

Kaupmaðurinn Óli Kristinsson á Húsavík var þjóðsagnapersóna þá hann var á dögum. Og sagði flestar sögurnar af sér sjálfur!
Lesa meira