„Vandræðalega mikil forvitni og einlægur áhugi á fólki“

Margrét Blöndal.
Margrét Blöndal.

Margrét Blöndal er ein ástsælasta fjölmiðlakona landsins og hefur komið víða við á löngum ferli. Hún hóf ferilinn í gamla reykhúsinu við Norðurgötu árið 1983 og hefur síðan þá unnið við bæði útvarp og sjónvarp, skrifað í blöð og ýmislegt fleira.

Vikudagur fékk Margréti Blöndal í nærmynd. Með því að smella hér er hægt að gerast áskrifandi af net-eða prentúgáfu blaðsins.


Nýjast