Vaðlaheiðargöng vinsæl yfir páskahelgina

Mynd/Hörður Geirsson.
Mynd/Hörður Geirsson.

Mesta umferð um göngin frá því að gjaldtaka hófst var um páskahelgina en alls fóru 2.055 ökutæki um göngin, sem er um 7% meira en á sama tíma fyrir ári síðan þegar göngin voru ekki kominn. Heildarumferð nú var um 17,3% meiri en í fyrra ef tekið er allt páskatímabilið saman, segir á Facebooksíðu Vaðlaheiðarganga.


Nýjast