Vaðlaheiðargöng komin í gegn

Greint er frá því á Face­book-síðu Vaðlaheiðarganga að menn séu komn­ir í gegn­um lokakafla gang­anna. Könn­un­ar­hola hafi farið í gegn­um haftið, sem sé 37,5 metra langt og staðfesti hún að göng­in séu á rétt­um stað.

 


Nýjast