Þrettán smit staðfest á Norðurlandi eystra

Akureyri.
Akureyri.

Þrettán smit af Covid-19 veirunni eru staðfest á Norðurlandi eystra og 412 eru í sóttkví. Tvö smit hafa því bæst við á síðasta sólarhring. Á landinu öllu er smitin orðin 802 og alls 9.889 í sóttkví.


Nýjast