Strætó meðfram strandlengjunni í skoðun

Mynd/Þröstur Ernir
Mynd/Þröstur Ernir

Umhverfis- og mannvirkjaráð Akureyrarbæjar hefur falið forstöðumanni Umhverfismiðstöðvar að kanna möguleika á sumarakstri frá Hömrum að Byko með viðkomu á Akureyrarflugvelli. Eins og Vikudagur hefur fjallað um hefur forstjóri Air Iceland Connect (Flugfélag Íslands) sent bréf til bæjaryfirvalda á Akureyri þar sem samgöngur frá flugvellinum eru gagnrýndar og sagðar ábótavant. Flugfélagið skoraði á Akureyrarbæ að hefja strætóferðir á Akureyrarflugvöll.


Nýjast