Slagur um bæinn í KA-heimilinu í kvöld

Eflaust verður hart tekist á leik KA og Akureyrar í kvöld. Mynd/Þórir Tryggvason.
Eflaust verður hart tekist á leik KA og Akureyrar í kvöld. Mynd/Þórir Tryggvason.

Grannaliðin KA og Akureyri mætast í kvöld í fyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta. Leikið verður í KA-heimilinu og hefst leikurinn kl. 19:00. Akureyri mætir til leiks á ný í efstu deild eftir eins árs fjarveru en KA hefur ekki leikið í úrvalsdeildinni síðan veturinn 2005-2006. 

 


Nýjast