Siggi Rún í 10 bestu á Útvarp Akureyri

Í  þættinum 10 bestu á Útvarp Akureyri Fm 98,7 í gærkvöld mætti Siggi Rún til Ásgeirs Ólafs með sín 10 uppáhaldslög. Siggi á sitt uppáhaldslag. Hvaða lag er það? Hlustaðu á þáttinn í heild sinni hér.

https://soundcloud.com/user-55261813/10-bestu-a-utvarp-akureyri-siggi-run

10 bestu eru á dagskrá Útvarp Akureyri Fm 98,7 öll mánudagskvöld klukkan 20. Hægt er að hlusta á þættina beint í gegnum www.utvarpakureyri.is og hjá sjónvarpi Símans. Er hann svo endurfluttur í heild sinni á sunnudögum klukkan 13 á Útvarp Akureyri Fm 98,7

Viðmælandi Ásgeirs næsta mánudag er hinn nýbakað faðir,  Haukur Grettis, Stofnandi No Request.

 


Nýjast