Sextán sóttu um stöðu bæjarstjóra

Mynd: Auðunn Níelsson/akureyri.is
Mynd: Auðunn Níelsson/akureyri.is

Staða bæjarstjóra á Akureyri var auglýst laus til umsóknar í júní og rann umsóknarfrestur út 2. júlí sl.

Frestur til að draga umsókn sína til baka rann út á hádegi í gær og það gerðu tveir umsækjendur. Frá þessu var greint á vef Akureyrarbæjar.

Nöfn umsækjenda í stafrófsröð eru þessi:

Arnheiður Jóhannsdóttir

Árni Helgason

Ásthildur Sturludóttir

Brynja Guðmundsdóttir

Davið Stefansson

Eiríkur H. Hauksson

Eva Reykjalín Elvarsdóttir

Finnur Yngvi Kristinsson

Gisli Halldor Halldorsson

Guðmundur Steingrímsson

Gunnar Kristjansson

Jón Hrói Finnsson

Katrín Björg Ríkarðsdóttir

Linda Björk Hávarðardóttir

Páll Björgvin Guðmundsson

Sveinbjörn Freyr Arnaldsson

 


Nýjast