Páskar: Hvað á að gera?

Páskahátíðin er gengin í garð og eflaust ætla margir að gera vel við sig í mat og drykk og njóta samveru með fjölskyldu og vinum. Þá eru margir á faraldsfæti á þessum tíma, bæði erlendis og innanlands.

Vikudagur heyrði í nokkrum einstaklingum og spurði hvað þeir ætluðu að gera um páskana og hver yrði páskasteikin í ár en viðtölin má nálgast í prentúgáfu blaðsins. 


Nýjast