Óli Torfa í 10 bestu á Útvarp Akureyri

Í næsta þætti af 10 bestu mánudaginn 11. júni á Útvarp Akureyri mætir Ólafur Torfason til Ásgeirs Ólafs, eða öllu heldur Óli Torfa. Óli mætir og spilar sín 10 uppáhaldslög og segir okkur söguna á bakvið þau. 10 bestu á mánudagskvöldum klukkan 20 til 22 á Útvarp Akureyri fm 987. Eða á www.utvarpakureyri.is. Stjórnandi þáttarins er Ásgeir Ólafs.

Nýjast