Ófærð um götur tefur sorphirðu

Töluverður snjór hefur er á Akureyri. Mynd/María Helena Tryggvadóttir.
Töluverður snjór hefur er á Akureyri. Mynd/María Helena Tryggvadóttir.

Vegna ófærðar í íbúðagötum á Akureyri gengur sorphirða ekki eins vel og venjulega. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar. Þar er beðist velvirðingar en ítrekað að unnið sé að hreinsun gatna bæjarins. Búist er við því að sorphirða verði komin í eðlilegt horf eftir næstu helgi.


Nýjast