Myndlistarmaður í hjáverkum

Eiríkur Arnar Magnússon er í nærmynd í nýjasta tölublaði Vikudags.
Eiríkur Arnar Magnússon er í nærmynd í nýjasta tölublaði Vikudags.

Myndlistarmaðurinn Eiríkur Arnar Magnússon opnaði nýverið sýninguna sýna Turnar. Hann útskrifaðist frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2007 og á að baki fimm einkasýningar og hefur tekið þátt í 13 samsýningum á Íslandi, í Eistlandi og Portúgal. Einnig hefur hann fengist við sýningarstjórn.

Eiríkur Arnar hefur aðallega unnið fígúratíf málverk en einnig nýtt bækur sem efnivið. Þar hefur hann meðal annars leitast við að upphefja gamalt handbragð og gefa því nýjan tilgang í formi skúlptúr-bókverka.

Vikudagur fékk Eirík Arnar í nærmynd en nálgast má viðtalið í net-og prentútgáfu blaðsins.


Nýjast