Matjurtagarðarnir njóta vinsælda

„Aldurshópurinn sem hér ræktar grænmeti er mjög breiður sem er ákaflega skemmtilegt,“ segir Jóhann T…
„Aldurshópurinn sem hér ræktar grænmeti er mjög breiður sem er ákaflega skemmtilegt,“ segir Jóhann Thorarensen. Mynd/Þröstur Ernir.

Jóhann Thorarensen garðyrkjufræðingur hefur unnið við Matjurtagarða Akureyrar frá árinu 2009. Garðarnir hafa notið mikilla vinsælda frá upphafi og í dag eru um 250 garðar í leigu. Jóhann fékk á dögunum hvatningarverðlaun garðyrkjunnar við hátíðlega athöfn á Reykjum í Ölfusi en hann segir viðurkenninguna mikinn heiður fyrir sig persónulega.

Vikudagur spjallaði við Jóhann og forvitnaðist um matjurtagarðana. Nálgast má viðtalið í prent-eða netútgáfu blaðsins. Með því að smella hér er hægt gerast áskrifandi.


Nýjast