„Lifi fyrir húmorinn"

„Skemmtikrafturinn er einskonar hliðarbúgrein sem hefur orðið æ fyrirferðarmeiri undanfarið. Mig óra…
„Skemmtikrafturinn er einskonar hliðarbúgrein sem hefur orðið æ fyrirferðarmeiri undanfarið. Mig óraði ekki fyrir því að þetta myndi vinda svona upp á sig,“ segir Vilhjálmur. Mynd/Þröstur Ernir

Vilhjálmur Bergmann Bragason hefur vakið athygli sem skáld og skemmtikraftur undanfarin ár. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Vilhjálmur lengi verið viðloðinn leikhúslífið og segist hafa ólæknandi ást á leikhúsi. Hann er annar af dúettnum Vandræðaskáld og segir húmorinn ómissandi hlut í lífinu.

Vikudagur kíkti í kaffi til Vilhjálms og spjallaði við hann skáldskapinn, leiklistina, húmorinn, lífið og tilveruna, en viðtalið má nálgast í prentútgáfu blaðsins.


Nýjast