„Lifandi safn í stöðugri þróun“

Jóna Sigurlaug Friðriksdóttir stendur vaktina á Iðnaðarsafninu.
Jóna Sigurlaug Friðriksdóttir stendur vaktina á Iðnaðarsafninu.

Jóna Sigurlaug Friðriksdóttir er ný safnstjóri Iðnaðarsafnsins á Akureyri og tekur við starfinu af Þorsteini Einari Arnórssyni. Jóna þekkir ágætlega til safnsins enda hefur hún starfað þar sem safnvörður undanfarin fimm ár. Jóna er með BA-gráðu í fjölmiðlafræði frá Háskólanum á Akureyri og viðbótardiplómu í safnfræði frá Háskóla Íslands.

Vikudagur forvitnaðist um Iðnaðarsafnið og fékk innsýn inn í þetta merkilega safn í bænum. Með því að smella hér er hægt að gerast áskrifandi af blaðinu.


Nýjast