„Líf mitt verið skemmtilegt ferðalag“

Heiðar Ingi Svansson.
Heiðar Ingi Svansson.

Heiðar Ingi Svansson er framkvæmdastjóri IÐNÚ útgáfu, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda og stjórnarformaður Miðstöðvar íslenskra bókmennta. Auk þess er Heiðar tónlistarmaður í hjáverkum. Það er því í mörg horn að líta hjá Heiðari sem er gallharður Akureyringur þótt hann sé búsettur fyrir sunnan.

Vikudagur heyrði hljóðið í Heiðari og fékk hann til að svara nokkrum spurningum um lífið og tilveruna. Viðtalið má nálgast í net-og prentúgáfu blaðsins.


Nýjast