„Líður best undir álagi“

"Það er mikil lífsfylling að komast í hesthúsið eftir erilsaman dag í vinnunni," segir Sigfús Helgason. Mynd/Þröstur Ernir

Sigfús Ólafur Helgason er framkvæmdastjóri Hestamannafélagsins Léttis sem fagnar 90 ára afmæli sínu í ár. Sigfús, eða Fúsi Helga eins og hann er jafnan kallaður, segist njóta sín í botn í starfinu fyrir hestamannafélagið enda hafi hestamennskan verið hans ær og kýr frá unga aldri.

Vikudagur heimsótti Sigfús upp í Reiðhöll og spjallaði við hann um afmælisárið, hestamennskuna og draumastarfið en viðtalið má nálgast í prentútgáfu blaðsins. 


Nýjast