„Í ævarandi skuld við sjúkrahúsið“

„Ég hef alltaf þessa tilfinningu gagnvart sjúkrahúsinu að ég skuldi þeim og verð ávallt þakklátur fy…
„Ég hef alltaf þessa tilfinningu gagnvart sjúkrahúsinu að ég skuldi þeim og verð ávallt þakklátur fyrir það sem starfsfólkið hefur gert fyrir mig,“ segir Jóhannes í ítarlegu viðtali. Mynd/Þröstur Ernir.

Jóhannes Gunnar Bjarnason þekkja flestir sem Jóa Bjarna en hann hefur verið íþróttakennari og handboltaþjálfari á Akureyri í áratugi. Fyrir fimm árum stofnaði hann Hollvinasamtök um Sjúkrahúsið á Akureyri ásamt Stefáni heitnum Gunnlaugssyni. Hollvinir SAk hafa unnið frábært starf í að efla sjúkrahúsið.

Jóhannes þurfti sjálfur að reiða sig á hjálp sjúkrahússins sl. sumar þegar hann slasaðist illa í bílslysi. Vikudagur spjallaði við Jóhannes um Hollvinsamtökin og slysið sem hann er enn að jafna sig á en viðtalið má nálgast í prentútgáfu blaðsins. 


Nýjast