Heimspekingur og grúskari

Þórgný Dýrfjörð finnst skemmtilegast að fara á skíði eða hjóla um helgar. „Svo finnst mér ákaflega n…
Þórgný Dýrfjörð finnst skemmtilegast að fara á skíði eða hjóla um helgar. „Svo finnst mér ákaflega notalegt að eiga sunnudagsmorgna fyrir mig, fara snemma á fætur, lesa, hlusta á útvarp og drekka gott kaffi.“

Þórgnýr Dýrfjörð deildarstjóri hjá Akureyrarstofu er í nærmynd í nýjasta tölublaði Vikudags og svarar nokkrum laufléttum spurningum um daginn og veginn. Þórgnýr er fæddur og uppalinn Siglfirðingur og lýsir sér sem bjartsýnum og jákvæðum að eðlisfari.

Viðtalið má nálgast í net-og prentútgáfu blaðsins. 

 

 


Nýjast