Heima er best!

„Það er ekki alltaf sældarlíf að vera atvinnumaður og getur verið þrúgandi að vera alltaf á æfingum.…
„Það er ekki alltaf sældarlíf að vera atvinnumaður og getur verið þrúgandi að vera alltaf á æfingum. En á móti þá nýt ég þess að vera gera það sem ég er að gera. Þetta er það sem mig dreymdi um,“ segir Arnór Þór m.a. í ítarlegu viðtali. Mynd/Þröstur Ernir

Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handbolta, var staddur á æskuslóðunum á Akureyri á dögunum til að hlaða batteríin eftir langt og strangt keppnistímabil með Bergischer og landsliðinu. Arnór hefur leikið sem atvinnumaður í Þýskalandi í átta ár og segist líka vel lífið þar í landi.

Vikudagur heimsótti Arnór og spjallaði við hann um handboltann, lífið í Þýskalandi, landsliðið og fjölskylduna en nálgast má viðtalið í prentútgáfu Vikudags. 


Nýjast