Grenvíkingar lýsa yfir vonbrigðum

Grenivík.
Grenivík.

Sveitarstjórnarmenn í Grýtubakkahreppi lýsa yfir miklum vonbrigðum með niðurstöðu atkvæðagreiðslu um þingsályktunartillögu um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga sem snúa að sameiningartillögum. Í bígerð er að minni sveitarfélög sameinist.

„Við munum áfram vinna af fullum þunga eftir skýrum vilja íbúanna, sem kom mjög sterkt fram á fjölmennum íbúafundi að því að tryggja sjálfstæði og stöðu sveitarfélagsins til framtíðar,“ segir á vef Grýtubakkahrepps.


Nýjast