Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins

Celebrity Eclipse leggst að bryggju með 2800 farþega. Mynd: Þorgeir Baldursson.
Celebrity Eclipse leggst að bryggju með 2800 farþega. Mynd: Þorgeir Baldursson.

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins lagðist að bryggju við Akureyrarhöfn í gærmorgun. Þetta var skipið Celebrity Eclipse. Um borð voru um 2800 farþegar og 1200 í áhöfn.

Hér að neðan má sjá nokkrar svipmyndir af því þegar skipið kom til hafnar, en það er allt hið glæsilegasta. Myndirnar tók Þorgeir Baldursson.

C: Eclipse 2017

 

C: Eclipse 2017

 

C.Eclipse 2017

 

C. Eclipse 2017

 


Nýjast