Frumflutti nýtt lag í 10 bestu á Útvarp Akureyri

Birkir Blær.
Birkir Blær.

Tónlistarmaðurinn Birkir Blær heimsótti Ásgeir Ólafs í þáttinn 10 bestu á Útvarp Akureyri Fm 98,7  á mánudagskvöldið var og með sín 10 uppáhaldslög farteskinu. Nýtt lag Birkis kemur út í dag og þeir félagar frumfluttu lagið ,,Stay" í þættinum. Hlustaðu á þáttinn og nýtt lag Birkis hér:

https://soundcloud.com/user-55261813/10-bestu-a-utvarp-akureyri-birkir-blaer

Næsti viðmælandi Ásgeirs í 10 bestu er söngdívan Þórhildur Örvarsdóttir, mánudaginn 25. febrúar klukkan 20:00 á Útvarp Akureyri fm 987.


Nýjast