Extra gaman að vinna bikarinn með KA

Hulda Elma Eysteinsdóttir.
Hulda Elma Eysteinsdóttir.

Hulda Elma Eysteinsdóttir varð á dögunum bikarmeistari í blaki með KA en liðið fagnaði titlinum í fyrsta sinn. Hulda Elma hefur verið lengi í bransanum, er lykilmaður og einn leikreyndasti leikmaður KA-liðsins. Hún er uppalinn fyrir austan en féll strax fyrir Akureyri þegar hún flutti hingað fyrir 17 árum.

Vikudagur fékk Huldu Elmu í nærmynd en nálgast má viðtalið í prentúgáfu blaðsins.


Nýjast