12 sækja um stöðu sveitarstjóra í Svalbarðsstrandahreppi

Einn af kostum þess að gegna starfi sveitarstjóra í Svalbarðsstrandahreppi er fagurt útsýni yfir fjö…
Einn af kostum þess að gegna starfi sveitarstjóra í Svalbarðsstrandahreppi er fagurt útsýni yfir fjörðinn.

Alls sóttu 12 einstaklingar um starf sveitarstjóra Svalbarðsstrandahrepps. Umsóknarfrestur rann út á miðnætti laugardagsins 14. júlí síðastliðinn.

Viðtöl standa yfir þessa dagana. Gestur Jensson oddviti starfar sem staðgengill sveitarstjóra þar til ráðið hefur verið í stöðuna. 

Nöfn umsækjenda eru hér á eftir í stafrófsröð.


Arnar Kristinsson Héraðsdómslögmaður
Áróra Jóhannsdóttir Eigandi / sölumaður
Björg Erlingsdóttir Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs
Björn Sigurður Lárusson Framkvæmdastjóri
Dorota Feria Escobedo Frístundaráðgjafi
Jóhann Jónsson Markaðsstjóri
Jóhannes Valgeirsson Framkvæmdastjóri
Linda Björk Hávarðardóttir Vendor Manager
Magnús Már Þorvaldsson Sviðsstjóri
Sveinbjörn Freyr Arnaldsson Framkvæmdastjóri
Valdimar Leó Friðriksson Framkvæmdastjóri
Þorbjörg Gísladóttir Skrifstofu- og mannauðsstjóri


Nýjast