„Ekta innfæddur Akureyringur af Eyrinni“

Rafn Sveinsson
Rafn Sveinsson

Tónlistarmaðurinn Rafn Sveinsson, eða Rabbi Sveins eins og hann er kallaður í daglegu tali, hefur lifað og hrærst í tónlist allt sitt líf. Hann hefur verið fyrirferðarmikill í tónlistarlífinu á Akureyri undanfarna áratugi og leikið með ýmsum hljómsveitum og verið með sínar eigin hljómsveitir.

Vikudagur fékk Rabba Sveins í nærmynd en nálgast má viðtalið í prentúgafu blaðsins.


Nýjast