Eitt smit greindist á Norðurlandi eystra

Flesti smitin á Norðurlandi eystra eru á Akureyri.
Flesti smitin á Norðurlandi eystra eru á Akureyri.

Eitt smit af Covid-19 veirunni greindist á Norðurlandi eystra síðasta sólarhringinn og er smitin nú orðin 43. Langflest smitin eru á Akureyri. Alls eru 173 í sóttkví og hefur þeim fækkað um tæplega fjörutíu frá því í gær. Þessar tölur koma fram á vefnum covid.is.

Alls eru staðfest smit á landinu orðin 1.586 og eru 4.407 í sóttkví. Af þeim sem greinst hafa með COVID-19 á Íslandi eru sex látin.


Nýjast